top of page

VETRARLEIGA - VETUR '24-'25

Vetrarleiga á bíl er hagkvæmur og þægilegur kostur sem Íslendingar eru farnir að nýta sér í miklu mæli.

Vetrarleiga hentar bæði skólafólki og fjölskyldufólki en margir nýta sér Vetrarleiguna til að bæta við auka bíl á heimilið yfir hörðustu vetrarmánuðina.

Leigutíminn á vetrarleigunni er frá september 2024 út maí 2025. Innifalið í leiguverðinu er 1250 KM akstur á mánuði, vetrardekk og kaskótrygging.

​Hér að neðan má sjá bílana sem við munum bjóða upp á í vetrarleigu veturinn 2024 - 2025.

SKOÐA ÚRVALIÐ

bottom of page