VETRARLEIGA - VETUR '21-'22

Vetrarleiga á bíl er hagkvæmur og þægilegur kostur sem Íslendingar eru farnir að nýta sér í miklu mæli.

Vetrarleiga hentar bæði skólafólki og fjölskyldufólki en margir nýta sér Vetrarleiguna til að bæta við auka bíl á heimilið í nokkra mánuði.

Leigutíminn á vetrarleigunni er frá september 2021 út maí 2022. Innifalið í leiguverðinu er 1250 KM akstur á mánuði, vetrardekk og kaskótrygging.


​Hér að neðan má sjá bílana sem við munum bjóða upp á í vetrarleigu veturinn 2021 - 2022.

 

SKOÐA BÍLA

economyclass PID1-2_edited.jpg
economyclass PID1-1_edited.jpg
1528539413_pulsar.png

HYUNDAI I10 BEINSK.

Verð: 51.000 kr./mán

HYUNDAI I10 SJÁLFSK.

Verð: 55.000 kr./mán

NISSAN PULSAR SJÁLFSK.

Verð: 72.000 kr./mán

 
Dacia duster 2018 vetrarleiga.jpg
Suzuki vitara 2021.jpg
Hyundai Tucson PHEV 2021.jpg

DACIA DUSTER BEINSK.

Verð: 75.000 kr./mán

SUZUKI VITARA SJÁLFSK.

Verð: 125.000 kr./mán

HYUNDAI TUCSON PHEV SJÁLFSK.

Verð: 140.000 kr./mán